Ríkisstjórnin hefur samþykkt frumvarp Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra um sameinað embætti sýslumanns.